FUGLAR er samheitisflokkur Auðlindar sem fjallar um fugla og skal vekja á athygli á og hvetja til markvissra verndaraðgerða á fuglum á válista. Auðlind hefur þegar sett Össu (haförninn) á verkefnalista sinn. Stefnt er að því að fleiri fylgi á eftir.