AUÐLIND er náttúrusjóður með það meginmarkmið
að vernda og endurheimta náttúrugæði Íslands

HVAÐ ER TÍTT

NÝ OG FALLEG MINNINGARKORT AUÐLINDAR Við höfum endurhannað minningarkortin okkar og prentað á þykkari pappír. Glæsilegar ljósmyndir eftir Guðmund Pál Ólafsson og vini hans Jóhann Ísberg, Friðþjóf Helgason og Jóhann Óla Hilmarsson prýða kortin. Hvernig panta á minningarkort:1) Pantaðu kort neðst á þessari síðu: audlind.org/veita-styrk/ eða sendu okkur línu á audlind@audlind.org eða hér á Facebook.2) Fylltu út upplýsingar um móttakanda og aðrar upplýsingar sem beðið er um3) Leggðu upphæð að eigin vali inn á reikning Auðlindar (upplýsingar neðst á audlind.org)4) Við skrifum á kortið og komum því í póst.Allur ágóði af kortunum rennur óskiptur í endurheimt votlendis sem bindur kolefni, eykur líffjölbreytileika og stækkar búsvæði fugla og ýmsa annarra dýra. ... See MoreSee Less
View on Facebook

 FYLGSTU MEÐ OKKUR