
AUÐLIND er náttúrusjóður með það meginmarkmið
að vernda og endurheimta náttúrugæði Íslands
HVAÐ ER TÍTT
Í dag er alþjóðlegur dagur votlendis. Mikilvægi þess verður sífellt skýrara en Auðlind hefur beitt sér fyrir endurheimt votlendis. Hér er grein eftir fv. formann Auðlindar, Þröst Ólafsson.
www.frettabladid.is
Skoðun Dagur votlendisins Þröstur Ólafsson Þriðjudagur 2. febrúar 2021 Kl. 07.26 Deila Náttúra heimsins heyir um þessar mundir örvæntingarfullt varnarstríð. Mannskepnan herjar á hana se...
Guðmundur Páll Ólafsson taldi stofnun þjóðgarðs á hálendinu bestu leiðina til að vernda vistkerfi og náttúrulegt landslag svæðisins. Þrautseigja hans, vit og víðsýni hefur sem betur fer haft áhrif á marga og við munum njóta verka hans um ókomna tíð.
www.stjornarradid.is
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti frumvarp um Hálendisþjóðgarð á fundi með fréttamönnum í dag.
Enn ein rannsókn sem sýnir fram á mikilvægi þess að halda votlendi óröskuðu eða endurheimta það ef við viljum ná árangri í baráttunni gegn loftslagsbreytingum
What’s Green, Soggy and Fights Climate Change?
www.nytimes.com
You might be surprised: Protecting peat bogs could help the world avert the worst effects of global warming, a new study has found.