STYRKTARFUNDUR AUÐLINDAR – MINNINGARSJÓÐS GUÐMUNDAR PÁLS ÓLAFSSONAR
Fundurinn verður þriðjudaginn 2. febrúar á alþjóðlega votlendisdaginn kl. 17:00 í sal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu.
Dagskrá:
Ávarp: Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands
Endurheimt votlendis: Sigurkarl Stefánsson
Tónlistaratriði: Sif Tuliníus, annar konsertmeistari SÍ
Hugleiðingar um votlendi: Hlynur Óskarsson
Ræða: Andri Snær Magnason, rithöfundur
Lokaorð: Formaður Auðlindar, Þröstur Ólafsson
Allir velkomnir!
Hlökkum til að sjá ykkur – við þurfum á ykkar stuðningi að halda.